Áhöfn á einum af eftirlitsskipum japönsku landhelgisgæslunnar náði myndbandi af um 500 höfrungum sem voru á flótta undan háhyrningum í hafinu sunnan við Japan.

Á myndbandinu sést hópur háhyrninga elta höfrungana í því sem talið er vera í ætisleit.

Myndbandi má skoða á heimasíðu The Guirdian.