Hnúfubakar eru stórar og sterkar skepnur sem þurfa að éta mikið. Þeir eru skíðishvalir sem lifa aðallega á átu og er kjafturinn á þeim stór. Mikill bægslagangur er í þeim og eins gott að vera ekki fyrir. Sem betur fer slapp þessi kajakræðari með skrekkinn.
http://www.youtube.com/watch?v=bGAPttyw94g