Í haust hefur Hafrannsóknastofnunin staðið fyrir tilraunum til að merkja hvali með gervitunglasendum.

Markmið verkefnisins er að kanna ferðir hrefnu og annarra skíðishvala við landið og far þeirra frá íslenskum hafsvæðum á haustin.

Merktir voru fjórir hvalir í Eyjafirði og hafa fengist upplýsingar um ferðir þriggja þeirra.

Sjá nánar á vef Hafrannsóknastofnunar, HÉR .