Af 150 þúsund tonna makrílkvóta Færeyinga fer liðlega þriðjungur til nótaskipaflotans, 42 þús. tonnum er skipt milli annarra skipa gegn veiðigjaldi og 30 þús. tonnum er varið til skipta á veiðiheimildum við Rússa. Afgangurinn, að minnsta kosti 22 þús. tonn, á svo að fara á uppboð.
Sjá nánar í Fiskifréttum .