Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon sjávarútegsráðherra kynntu nýtt fiskveiðilagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi  í Víkinni, sjóminjasafninu í Reykjavík.

Á vefsíðu sjávarútvegsráðuneytisins er stutt greinargerð um helstu atriði frumvarpsins. Sjá hér.