Stjórn HB Granda hf. ákvað á fundi sínum í dag, að fengnu leyfi Ársreikningaskrár, að færa bókhald sitt og semja ársreikning sinn í evrum frá og með reikningsárinu 2008.
Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar en félagið birtir ársreikning síðasta árs í vikunni 9.-13. mars. Aðalfundur er fyrirhugaður 3. apríl