Fiskimjölsverksmiðjan Havsbrún í Fulgafirði í Færeyjum hefur nú þegar tekið á móti um 50 þúsund tonnum af uppsjávarfiski til vinnslu. Allt stefnir í að árið í ár verði jafngott og í fyrra en þá tók verksmiðjan á móti 160 þúsund tonnum.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Hvasbrún nýtir megnið af mjölinu og lýsinu í eigin fóðurframleiðslu fyrir laxeldi.