Haustrall Hafrannsóknastofnunar er hafið. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson og togarinn Jón Vídalín eru byrjuð rannsóknir sínar vestur af landinu en rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er enn í höfn í Reykjavík.
Hægt er að fylgjast með ferðum skipanna á nýju og endurbættri formi undir hnappinum Staðsetning skipa inni á vef Hafró. Nú í haustrallinu má sjá togstöðvarnar sem hvert skip um sig tekur plottaðar inn á kortið.
Sjá HÉR.