Sólberg ÓF, nýsmíði Ramma hf., sem áætlað er að afhenda snemma á næsta ári, er hér í skipasmíðastöðinni í Tyrklandi.

Myndina tók Hjalti Gunnarsson vélstjóri sem hefur eftirlit með smíðinni. Myndin birtist á vef Guðmundar Gauta Sveinssonar.