Tersan skipasmíðastöðin í Tyrklandi hefur birt myndband af því hvernig umhorfs er inni í Kirkellu, frystitogaranum nýsmíðaða sem stöðin afhenti UK Fisheries nýlega, en útgerðin er að hálfu í eigu skosks dótturfélags Samherja eins og kunnugt er.
Myndavélin fer um allt skipið og er sjón sögu ríkari.
Sjá HÉR.