Jón Eiríksson frá Víganesi fékk fyrsta hákarl vetrararins í gær.  Lóðin lagði hann fyrir fimm dögum á Snorra ST á hákarlamiðum skammt utan við Reykjaneshyrnu í Árneshreppi á Ströndum

Þetta kemur fram á vefnum litlihjalli.is