Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða er nú komið fram og sömuleiðis sérstakt frumvarp um veiðigjöld.

Þeir sem vilja kynna sér frumvörpin í heild sinni geta lesið þau HÉR og HÉR.