Frjáls viðskipti með aflakvóta milli ríkja innan Evrópusambandsins eru meðal hugmynda sem framkvæmdastjórn ESB setur fram í skýrslu sinni um endurskoðun fiskveiðistefnu sambandsins.

Slíkt fyrirkomulag er talið geta flýtt fyrir hagræðingu í flotanum og dregið úr brottkasti.

Nánar er fjallað um málið í nýjustu Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu í dag.