Stjórn Vinnslustöðvarinnar hefur ákveðið að loka fiskvinnslunni Leo Seafood og segir það vera hækkunar á veiðigjöldum. Fimmtíu manns hefur verið sagt upp störfum. Áætlaður sparnaður fyrirtækisins vegna lokunar Leo Seafood er sagður um 400 milljónir króna.