Sjálfboðaliðar hirtu níutíu hnúðlaxa og einn eldislax úr Haukadalsá í gær. Settar voru upp grindur til að loka fyrir göngu laxa upp í Haukadalsvatn og Þverá.