Bleikjuveiði í Eyjafirði hefur dregist mjög saman á undanförnum árum. Eigendur sjávarjarða sem eiga rétt til veiða á silungi fyrir löndum sínum fá andmælarétt við áformuðu veiðibanni Fiskistofu fram til 12. apríl.