Franska skonnortan Etolie var smíðuð í Fécamp árið 1932. Skonntortur af þessari gerð voru notaðar til fiskveiða undan Íslandsströndum til 1938 og þjónuðu andspyrnuhreyfingu Frakka í síðari heimstyrjöldinni. Etolie er nú notuð til þjálfunar hjá franska sjóhernum.