Á vef norska síldarsamlagsins er vakin athygli á frábærum síldarmyndum sem ljósmyndarinn Tony Meyer tók um borð á Hillersøy við veiðar við strendur Mæri. Myndirnar eru birtar á bloggsíðun ljósmyndarans. Fyrir utan síldina er nóg af fugli og hval. Ljósmyndarinn fylgir síldinni einnig eftir inni í vinnsluna í landi. Sjá ljósmyndirnar úr veiðiferðinni HÉR .