„Ástandið í samskiptum Rússlands og Noregs virðist þess valdandi að flest öll norsku skipin hafa landað aflanum hér á landi, en eins og komið hefur fram þá settu rússnesk stjórnvöld Norðmenn á lista ásamt fleiri þjóðum sem ekki fá að selja þeim afurðir. Það bann á ekki við um Ísland.“