Fiskifréttir koma víða við sögu eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Friðrik Þór Friðriksson, leikstjóri og áhugasamur lesandi Fiskifrétta, leikur í myndbandinu við lagið Transmuted Saltness með hljómsveitinni Jane Telephonda.
Hljómsveitina skipa hjónin Ásdís Rósa Þórðardóttir og Ívar Páll Jónsson.
Lagið Transmuted Saltness kemur út 27. nóvember hjá bandaríska „indie“ útgáfufyrirtækinu Mother West.