Útgerðarfyrirtækið Carisma Fish í Måløy í Noregi fer óvenjulegar leiðir í markaðssetningu á fiski.
Fyrirtækið gerir út línuskipið Carisma Viking. Það hefur látið gera kynningarmyndband þar sem fullyrt er að þeir meðhöndli fisk eins og stórstjörnu.
Útgerðarfyrirtækið Carisma Fish í Måløy í Noregi fer óvenjulegar leiðir í markaðssetningu á fiski.
Fyrirtækið gerir út línuskipið Carisma Viking. Það hefur látið gera kynningarmyndband þar sem fullyrt er að þeir meðhöndli fisk eins og stórstjörnu.