Færeysk stjórnvöld hafa ákveðið að 15% af veiðiheimildum í makríl, síld og kolmunna á næsta ári verði sett á uppboð. Jafnframt verða 15% af kvóta Færeyinga í Barentshafi boðin upp. Áætlað er að tekjur af uppboðinu og af veiðigjöldum á þessar tegundir sem lögð verða úthlutaðan kvóta muni nema jafnvirði 3,4 milljarða íslenskra króna.
Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.