ff
Evrópusambandið hefur skrifað undir nýjan fiskveiðisamning til tveggja ára við Máritaníu.
Í samkomulaginu er meðal annars kveðið á um að ESB greiði 70 milljónir evra (10,5 milljarða ISK) fyrir veiðiheimildir ESB-skipa í rækju, túnfiski og uppsjávarfiski í lögsögu Máritaníu.
Auk þess er tekið fram að umtalsverð hækkun verði á þeirri þóknun sem einstakar útgerðir greiði til Máritaníu.