Þeir hjá Landsambandi smábátaeigenda vita að sjóveiki er andstyggilegur ástand. Þess vegna hafa þeir sett inn á Fésbókarsíðu sína hlekk inn á myndband  með ráðum sem í mörgum tilfellum geta slegið á sjóveikina.

Myndbandið má sjá hér .