Fundur strandríkjanna um norsk-íslenskri síld vegna veiða ársins 2014 var haldinn í dag, 10. desember 2014, í London.

Enginn árangur var af viðræðum aðila en til næsta fundar verður  boðað í janúar 2014.

Þetta kemur fram í frétt á vef atvinnuvegaráðuneytisins.