Samkomulag náðist ekki á samningafundi í London í síðustu viku um stjórnun veiða á norsk-íslenskri síld og makríl á árinu 2015.
Fundinn sóttu fulltrúar Íslands, Noregs, Færeyja og Evrópusambandsins ásamt Rússum þegar kom að síldinni.
Næsti fundur hefur verið boðaður 19. janúar n.k.