Páskablað Fiskifrétta kom út í dag. Meðal efnis er eftirfarandi:
- Í fimbulkulda og ísingu við Vestur-Grænland – viðtal við Jón Martein Guðröðsson um áhugavert lífshlaup hans á sjónum.
- Fish & chips – þjóðarréttur Breta og tengslin við Ísland.
- Veiðigjaldið má ekki vera háð pólitískum duttlungum – Hjálmar Kristjánsson á Rifi heimsóttur.
- Mæli með því að ungir menn geri sjómennsku að ævistarfi – rætt við Sigurberg Hauksson skipstjóra í Neskaupstað sem er að ljúka sjómannsferli sínum.
- Hvers vegna ekki að veiða meira? – Viðtal við Einar Hjörleifsson fiskifræðing um þorskinn.
- Í kjölfar Krókanefs – Hjalti Hafþórsson hefur smíðað þar sem stuðst er við teikningu úr fornu handriti.
- Gellupeyjar í Eyjum – sjálfsbjargarviðleiti sem heyrir sögunni til.
- Fjölmörg byggðarlög í hættu og réttleysi þeirra algjört – rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn.