Tyrkneskur auðkýfingur lét hanna og byggja fiskabúr sem er um leið girðing í kringum slotið sitt í borginni Izmir. Girðingin er fimmtíu metra löng og þar synda fiskar og kolkrabbar úr Adríahafi.
Girðingin nýtur mikilla vinsælda meðal borgarbúa og fjöldi ferðamanna gerir sér leið hjá til að skoða fiskana.
Skoða má fiskabúrsgirðinguna hér .