„Með aðferðum sem minna á galdraofsóknir hefur ráðherra sett útgerð og framtíðarrekstur fjölmargra dragnótabáta í fullkomið uppnám. Án nokkurs vísindalegs rökstuðnings hefur ráðherra gróflega mismunað útgerðum eftir tegund veiðarfæra," segir m.a. í ályktun aðalfundar Samtaka dragnótamanna sem haldinn var laugardaginn 27. nóvember.
Ályktunina í heild má lesa HÉR