Landssamband fiskeldisstöðva efnir til ráðstefnu næstkomandi þriðjudag, 29. apríl, sem nefnist Bleik framtíð og fjallar um áhrif, vöxt og reynslu af sjókvíaeldi hér og í nágrannalöndum okkar. Fyrirlesarar eru frá Noregi, Færeyjum og Íslandi.
Ráðstefnan er haldin á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík og er öllum opin án aðgangseyris.
Dagskrá ráðstefnunnar má sjá HÉR.