Áhöfn varðskipsins Týr bjargaði í gær 408 flóttamönnum af flutningaskipi sem var staðsett 165 sjómílur austur af Möltu, eins og fram kom í frétt hér á vefnum í morgun.

Gæslan bjargar flóttamönnum í MIðjarðarhafi. (Mynd: LHG)
Gæslan bjargar flóttamönnum í MIðjarðarhafi. (Mynd: LHG)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Meðfylgjandi eru myndir sem varðskipið Týr sendi sem sýna björgunaraðgerðir. Á myndunum sjást flóttamennirnir um borð í flutningaskipinu og þegar léttabátur varðskipsins kom að því.