Adolf Guðmundsson formaður LÍÚ kveðst vongóður um gott samstarf við ríkisstjórnina við lausn á málefnum sjávarútvegsins sem nú standa fyrir dyrum.
Adolf segir einnig að þátttaka sjómanna í kostnaði vegna veiðigjalds og olíuútgjalda útgerðarinnar sé forsenda þess að kjarasanmingar við þá geti tekist.
Sjá viðtal við Adolf í VB-sjónvarpi HÉR .