Norska rannsóknaskipið G.O. Sars er núna að toga með botntrolli í Barentshafi norðvestur af Nordkapp. Í trollinu er neðansjávarmyndavél og geta menn séð á netinu hvað kemur inn af fiski í veiðarfærið.
Útsendingin hófst klukkan 14 að norskum tíma eða klukkan 13 að íslenskum tíma.
Sjá vefslóð HÉR .