Frystitogarinn Arnar HU-1 frá Skagaströnd kom á dögunum í land með verðmætasta farm sinn frá upphafi, eftir sautján daga veiðar í Barentshafi. Aflinn var að þessu sinni um 900 tonn; 720 tonn af þorski og um 180 Frystitogarinn Arnar HU-1 frá Skagaströnd kom á dögunum í land með verðmætasta farm sinn frá upphafi, eftir sautján daga veiðar í Barentshafi. Aflinn var að þessu sinni um 900 tonn; 720 tonn af þorski og um 180 tonn af öðrum tegundum. Heildarverðmæti aflans er um 260 milljónir króna.

Ríkisútvarpið skýrði frá þessu.