Það líður að lokum makrílvertíðarinnar sem stefnir í að verða sú önnur mesta frá því makríll fór að veiðast hér við land. Í lok september höfðu veiðst rúm 160.000 tonn. Meðalverð á þessu ári er um 40% lægra á frystum makrílafurðum en í fyrra.

Sjá nánar í Fiskifréttum í dag.