Þrjú íslensk fiskiskip voru á úthafskarfaveiðum í fyrradag, Gnúpur GK, Barði NK og Snæfell  EA. Gylfi Kjartansson skipstjóri á Gnúpi GK segir í samtali við Fiskifréttir að veiðin hafi verið dræm og að nálgast hungurmörk.

,,Við fórum á sjó 8. júní og aflinn hefur verið tregur, ekki nema 300-500 kíló á togtímann,“ segir Gylfi.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.