Aflaverðmæti á fyrsta ársfjórðungi jókst um 17% miðað við fyrra ár og var samtals rúmlega 47 milljarðar króna á fyrstu þrem mánuðum ársins 2025. Þar af var verðmæti botnfiskafla um 41 milljarður og jókst um 23% á milli ára.
Aflaverðmæti á fyrsta ársfjórðungi jókst um 17% miðað við fyrra ár og var samtals rúmlega 47 milljarðar króna á fyrstu þrem mánuðum ársins 2025. Þar af var verðmæti botnfiskafla um 41 milljarður og jókst um 23% á milli ára.