Fiskmjölsverksmiðja HB Granda á Vopnafirði er talin vera í fremstu röð hvað varðar tækni, afkastagetu og umhverfishæfni. Verksmiðjan afkastar 1.150 tonnum á sólarhring.
Verksmiðjan var gangsett í mars 2010 og er sú fyrsta í heiminum sem þurrkar mjöl í loftþurrkurum með rafmagni.
Sjá ítarlega umfjöllun um verksmiðjuna í Fiskifréttum í dag.