Á vefsíðu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) má sjá nýtt aðgengilegt upplýsingakort um helstu fisktegundir í Norðaustur-Atlantshafi eftir lögsögum. Með því að þrýsta á punkta á kortinu fást helstu upplýsingar um viðkomandi fisktegundir og kvóta þeirra.

Sjá HÉR.