Sú var tíðin að allar hafnir á vertíðarsvæðinu sunnan- og vestanlands voru þéttsetna netabátum og netagirðingar lágu um allan sjó. Árið 1982 voru 440-500 bátar skráðir á net í mánuðum mars til maí og árið 1992 voru ennþá 460 netabátar skráðir í aprílmánuði.

Á yfirstandandi vertíð eru aðeins 35 netabátar af stærðinni 15 brúttótonn og þar yfir og auk þess 25 smærri bátar á netum.

Sjá umfjöllun í nýjustu Fiskifréttum.