Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) halda aðalfund sinn árdegis í dag og er hann eingöngu opinn félagsmönnum. Eftir hádegi hefst hins vegar ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu sem er öllum opinn.

Yfirskrift ráðstefnunnar er: Sameiginleg markaðssetning og aukin verðmæti. Fyrirlesarar eru innlendir og erlendir.

Sjá nánar á vef SFS