Makrílleiðangri á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni í íslensku lögsögunni, er lokið. Dreifing makríls er að mestu leyti hefðbundin, að því er Sveinn Sveinbjörnsson leiðangursstjóri sagði í samtali við nýjustu Fiskifréttir.

„Útbreiðsla makríls er svipuð og verið hefur. Það er þó smábreytileiki frá því sem var í fyrra.Makríllinn fannst lengra úti af norðaustanverðu landinu. Einnig varð ekki vart við makríl eins langt suður suðvestur af landinu. Dreifing úti af Austurlandi og suðaustur af landinu var nokkuð hefðbundin,“ sagði Sveinn.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.