Samþykkt var á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í dag að beina því til sjávarútvegsráðherra að tilflutningur aflaheimilda á milli útgerðaflokka verði stöðvaður.
Þannig verði línuívilnun og byggðakvóti felld niður og slægingarstuðull leiðréttur.
Sjá nánar ályktanir aðalfundarins á vef LÍÚ, HÉR