Áfram er haldið úthlutun byggðakvóta síðasta fiskveiðiárs.
Alls var 4.385 þorskígildistonna aflamark ætlað til byggðakvóta fiskveiðiársins 2006/2007. Búið er að úthluta 2.578 þorskígildistonnum sem er 58,8% byggðakvótans.
Meðfylgjandi TAFLA Fiskistofu sýnir úthlutanir byggðakvóta 2006/2007 til báta sem þegar uppfylla sett skilyrði í sveitafélögum sem þarna koma fram.