Þann 27. ágúst síðastliðinn rann út frestur til að skila umsóknum um embætti fiskistofustjóra en staðan var auglýst laus eftir að Árni Múli Jónasson, sem staðið hefur stutt við í embættinu, var ráðinn bæjarstjóri Akraness.
Sjá nöfn umsækjenda á vef sjávarútvegsráðuneytisins, HÉR