Landaður afli í júlí 2023 var 101,7 þúsund tonn að verðmæti 14,6 milljarðar króna við fyrstu sölu, samkvæmt tölum Hagstofunnar.
Aflaverðmæti á tólf mánaða tímabilinu frá ágúst 2022 til júlí 2023 var um 198 milljarðar sem er 6,1% aukning miðað við tólf mánaða tímabilið þar á undan.