Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli úthafsrækju hvors fiskveiðiárs 2024/2025 og 2025/2026 verði ekki meiri en 4.537 tonn. Ráðgjöf yfirstandandi fiskveiðiárs (2023/2024) var 5.022 tonn. Forsendur ráðgjafar má finna hér.

Stofnvísitala úthafsrækju hefur lækkað frá árinu 2018 en er yfir varúðarmörkum. Vísitala þorsks hefur verið há frá árinu 2014 og árið 2024 mældist mesta magn þorsks frá upphafi. Nánari upplýsingar um niðurstöður stofnmælingarinnar og veiðar má nálgast hér.

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli úthafsrækju hvors fiskveiðiárs 2024/2025 og 2025/2026 verði ekki meiri en 4.537 tonn. Ráðgjöf yfirstandandi fiskveiðiárs (2023/2024) var 5.022 tonn. Forsendur ráðgjafar má finna hér.

Stofnvísitala úthafsrækju hefur lækkað frá árinu 2018 en er yfir varúðarmörkum. Vísitala þorsks hefur verið há frá árinu 2014 og árið 2024 mældist mesta magn þorsks frá upphafi. Nánari upplýsingar um niðurstöður stofnmælingarinnar og veiðar má nálgast hér.