Senn er ár síðan Útgerðarfélag Akureyringa seldi línuskipið Önnu EA 305 til kanadísku útgerðarinnar Arctic Fishery Alliance. Við það breytist nafnið í Kiviuq I. Skipið er komið aftur til Akureyrar og er þar í slipp. Það er 52 metrar á lengd og 11 metrar á breidd og mælist 1.457 brúttótonn. Það var smíðað í Noregi 2001. FF MYND/JÓN STEINAR
Senn er ár síðan Útgerðarfélag Akureyringa seldi línuskipið Önnu EA 305 til kanadísku útgerðarinnar Arctic Fishery Alliance. Við það breytist nafnið í Kiviuq I. Skipið er komið aftur til Akureyrar og er þar í slipp. Það er 52 metrar á lengd og 11 metrar á breidd og mælist 1.457 brúttótonn. Það var smíðað í Noregi 2001. FF MYND/JÓN STEINAR