Sérstaklega er sögð vera áhersla á endurheimt farleiða fyrir ál og sjóbirting en einnig hrygningarsvæða fyrir urriða.
„Við vorum á Belgableyðunni og á Eldeyjarbanka og komum með fullt skip af karfa. Ég held að slökunin sem framundan er verði vel þegin,” segir skipstjórinn á Jóhönnu Gísladóttur GK.
„Með rannsókninni fæst betri innsýn í náttúrulegan breytileika í ám og vötnum á Íslandi, sem er mikilvægt til að hægt sé að þróa aðferðir til að meta ástand vatns og vatnavistkerfa,“ segir Hafrannsóknastofnun.