„Við vorum eina fjóra sólarhringa að veiðum en drjúgur hluti tímans fór í siglingar. Aflinn er mjög blandaður; þorskur, ufsi, ýsa og langa,“ segir Birgir Þór Sverrisson skipstjóri á Vestmannaey VE.