„Íslendingar eru nú þeir fyrstu, utan S-Kóreu og Singapore, til þess að bragða á ræktuðu skelfiskskjöti frá Cellmeat.“
„Bæjarstjórn þykir mjög sérstakt að byggðakvóta sé úthlutað til byggða þar sem sjávarútvegur er lítill sem enginn, en Snæfellsbær, þar sem sjávarútvegur er stundaður á heilsárgrundvelli, fær engu úthlutað.“